Skip Navigation Links
Loading
Matar og rauðvíns

Matar og rauðvíns

Nú eru bara 10 dagar stefnu og því ekki vitlaust að fara að skrá sig á spjallinu. Eins og allir hafa löngu áttað sig á þá fer kvöldið fram í hvarfakverfinu hjá Brynju og Hinrik.

Eins og í fyrra þá verður engin rauðvínssmökkun en ef fólk er sértaklega áhugasamt um að deila með öðrum rauðvíni og/eða fróðleik um rauðvín þá er um að gera að slá til.

Þátttökugjaldið er 4.500 krónur en þeir sem hafa greitt í hress sjóðinn þetta árið fá að sjálfsögðu þúsund króna afslátt.


Kromby
miðvikudagur, 20. september 2017


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson