Skip Navigation Links
Loading
Harðhausakosning

Harðhausakosning

Jæja, þá er nýtt ár hafið og þá er komið að því að kjósa þá sem stóðu sig best og verst í flokki harðhausa á árinu en fyrst fáið þið nokkra daga til þess að koma með tillögur að reglubreytingum og tilnefningum til vonbrigða ársins.

Setjum stefnuna á að hefja kosninguna um næstu helgi.

Kromby
þriðjudagur, 2. janúar 2018


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson