Skip Navigation Links
Loading
Gentlemen start voting now

Gentlemen start voting now

Núna er harðhausakosningin farin í loftið og stendur hún yfir þangað til klukkan 23:59 15. janúar næstkomandi. Það er því um að gera að nýta kosningaréttinn um helgina. Samkvæmt minni talningu hafa að þessu sinni hafa 9 harðhausar kosningarétt en það er um að gera að athuga hvort þú sért ekki rétt skráður á þau kvöld sem þú mættir á.

Nýtt met var slegið í vonbrigðatilnefningum en hvorki fleiri né færri en 9 harðhausar virðast hafa gerst sekir um alvarleg brot á reglunum þetta árið.Kromby
föstudagur, 12. janúar 2018


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson