Skip Navigation Links
Loading
Neyðarfundur

Neyðarfundur

Fyrr í kvöld fór fram neyðarfundur hjá matar- og rauðvínsnefndinni, eftir fundinn varð loksins ljóst að það verður bæði matur og rauðvín þegar matar- og rauðvínskvöldið fer fram núna á laugardaginn. Húsið hjá Árna opnar klukkan 18:02 og hefst borðhald eitthvað seinna.

Verðið fyrir þátttöku er 4500 krónur en þeir sem hafa greitt hress gjaldið þetta árið fá að sjálfsögðu 1000 króna afslátt. Innifalið í verðinu eru sæti, matur og rauðvín með matnum. Gjaldið greiðist eins og venjulega inn á Hress sjóðinn.


Kromby
miðvikudagur, 10. október 2018


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson