Skip Navigation Links
Loading
Kosningin er hafin!

Kosningin er hafin!

Hin árlega harðhausakosning er hafin og hægt verður að kjósa til klukkan 23:45 miðvikudaginn 15. janúar.
Að þessu sinni hafa 10 harðhausar atkvæðisrétt en rétt er að minnast á að þeir sem hafa mætt á harðhausakvöld geta gefið því og mynd kvöldsins einkunn og þannig haft áhrif á hvaða kvöld og mynd vinna viðkomandi verðlaun.

Kromby
fimmtudagur, 9. janúar 2020


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson