Í kvöld fer fram síðasti Harðhaus ársins og það þýðir bara eitt... það er farið að styttast í Harðhausakosninguna. Það er því um að gera að rifja upp vonbrigðin og koma tilnefningum á framfæri annað hvort á hress eða facebook. Svo er það auðvitað að rifja upp reglubókina og koma með tillögur að reglubreytingum.
Stefnan er sett á að kosningin hefjist fyrir jól.