Skip Navigation Links
Loading
Harðhausakosningin er hafin

Harðhausakosningin er hafin

Það er viðeigandi að Harðhausakosningin fari af stað á afmælisdegi ofur-Harðhausins Ingvars Skúla en hann hefur verið valinn Harðhaus ársins hvorki meira né minna en fimm sinnum oftast allra.

Kosningin er hafin og stendur í rúmlega viku eða til miðnættis 6. janúar næstkomandi. Til þess að taka þátt þarf að skrá sig inn og halda síðan inn á Harðhausa síðuna og smella þar á "Kjósa núna". Allir þeir sem mættu á kvöld á árinu geta gefið þeim kvöldum og myndum einkunn en þeir sem náðu að mæta á sex kvöld eða fleiri geta kosið í öllum flokkum.

Kromby
mánudagur, 28. desember 2020


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson