Skip Navigation Links
Skip Navigation Links

Á næstunni

Loading
Matar og Rauðvíns næsta laugardag

Matar og Rauðvíns næsta laugardag

Jæja, þá er bara vika í þetta. Vonandi ertu búinn að græja pössun, setja fötin í hreinsun, pússa skónna og grafa upp hressleikann.

Eins og alltaf þá opnar húsið á slaginu klukkan átján og þegar hresslingar hafa aðeins náð að væta kverkarnar og "mingla" aðeins þá hefst borðhaldið. Eins og árið 2019 þegar matar og rauðvíns var síðast í raunheimum hjá Bere & Zigz þá verður borðvín með matnum.
Kostnaðurinn er eins og síðast fimm þúsund krónur á haus og greiðist gjaldið inn á hress sjóðinn.

Endilega tryggðu að skráning þín sé rétt á viðburðinum svo að við kaupum mat fyrir þig. Sjáumst hress um næstu helgi.

Kromby
laugardagur, 30. október 2021


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson