Skip Navigation Links
Skip Navigation Links
Loading

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Vonbrigði ársins Harðhausamynd ársins Harðhausakvöld ársins Nýliði ársins Harðhaus ársins Stallone ársins

Vonbrigði ársins

2000

1. Hinnibje Kom í jakkafötum með bindi og með kærustuna.

2001

1. Ingvar 9 atkvæði Myndin Tank Girl með kvenkyns harðhaus.

2002

1. tönn 4 atkvæði Half a Loaf of Kung Fu, harðhausinn var laminn af konu og af hennar líka.

2003

1. mamma 5 atkvæði Sat í síðerma bol langt fram eftir kvöldi

2004

1. mamma 5 atkvæði fyrir að drekka Pilsner og reyna að gefa öðrum harðhausum
2. atlimar 4 atkvæði fyrir að velja mynd þar sem harðhausinn hefur og lýkur myndinni í kjól

2005

1. gunnardis 7 atkvæði fyrir að svara í símann sitjandi í hópi harðhausa meðan myndin var í gangi
2. georgatli 2 atkvæði fyrir að svara í símann frammi í eldhúsi eftir að annar harðhaus hafði verið ávíttur fyrir símtal
3. Ingvar 1 atkvæði fyrir Freistingu Munks, þar sem allir voru hauslausir
4. zvenni 1 atkvæði fyrir Over the Top, fjölkyldudrama með Sly í aðalhlutverki

2007

1. zvenni 4 atkvæði fyrir að sýna hörmungina The Serpant and the Rainbow.
2. arni 4 atkvæði fyrir að halda Harðhausakvöld í Tékklandi.

2009

1. Ingvar 4 atkvæði fyrir að segja þetta í lýsingu á kvöldi sínu: "Fyrsta harðhausakvöldið í heiminum sem er haldið uppi á Völlum."

2010

1. Kromby 5 atkvæði fyrir myndina sem hann sýndi okkur á harðhausakvöldi 122, Zatoichi.
2. mamma 3 atkvæði fyrir að hafa mætt í netasokkabuxum á harðhausakvöldið hjá Ingvari.
3. gunnardis 1 atkvæði fyrir að hafa talað um tippið á Christopher Lee í heilt harðhausakvöld.

2011

1. Kromby 6 atkvæði fyrir að síminn hans hringdi 2x á harðhausarkvöldi (brot á reglu 4.6) og hafa ekki mætt í netabolnum (brot á reglu 6.8)
2. gunnardis 1 atkvæði fyrir að harðhausinn í myndinni hans var eignlega meira aðal kvennpersónan en aðal karlpersónan (brot á reglu 3.9)

2012

1. Kromby 2 atkvæði fyrir það að sannfæra Franz um að fresta kvöldi og mæta síðan ekki sjálfur

2016

1. atlimar 5 atkvæði Fyrir að leyfa nýliðanum sínum að mæta í joggingbuxum á Harðhausakvöld nr. 202 hjá zvenna (sem er skýrt brot á reglu nr. 2.1). En samkvæmt reglu nr. 4.10 bar hann "[...] ábyrgð á því að hann valdi ekki vonbrigðum fyrstu 2 kvöldin sem hann mætir."
2. Höddi 2 atkvæði Fyrir að mæta í joggingbuxum á Harðhausakvöld nr. 202 hjá zvenna (sem er skýrt brot á reglu nr. 2.1)

2017

1. georgatli 6 atkvæði Fyrir að brjóta reglu 2.2. sem hann samdi (Allir harðhausar verða að vera í hvítum hlýrabol nema ef harðhaus er í viðhafnarhlýrabol.)
2. Haffi 4 atkvæði Fyrir að brjóta reglu 2.2. og 4.6. og brotaaðili hunsaði allar ábendingar gestgjafa og annnara Harðhausa um ólögmæti klæðnaðar, Brotaaðili neitaði að skipta út ólöglega hlýrabolnum þrátt fyrir ítrekuð boð gestgjafa um löglegan, brotaaðili YFIRGAF kvöldið í miðri sýningu Harðhausamyndarinnar.

2019

1. mamma 5 atkvæði fyrir að hafa af fúsum og frjálsum vilja brotið reglu 3.2 "Þó má aðeins vera einn góður harðhaus, leyfilegt er að það séu margir vondir harðhausar.

Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson